Nýjast á Local Suðurnes

Kröftugur skjálfti eftir rólegan dag

Mynd: Visit Reykjanes

Snarp­ur jarðskjálfti fannst vel á suðvest­ur­horni lands­ins, eftir frekar rólegan dag á skjálftavaktinni.

Upp­lýs­ing­ar um stærð hans liggja ekki fyr­ir að svo stöddu, en samkvæmt innbyggðum mælitækjum í Android simkerfinu var hann um 4,5 að stærð.