Kröftugur skjálfti eftir rólegan dag

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins, eftir frekar rólegan dag á skjálftavaktinni.
Upplýsingar um stærð hans liggja ekki fyrir að svo stöddu, en samkvæmt innbyggðum mælitækjum í Android simkerfinu var hann um 4,5 að stærð.