Nýjast á Local Suðurnes

Fjölbreytt skemmtidagskrá á Sandgerðisdögum sem hefjast í dag

Sandgerðisdagar, hin árlega fjölskylduhátíð í Sandgerði, hefst formlega í dag. Sandgerðisbær í samvinnu við ýmis félagasamtök sjá um skipulagningu og utanumhald hátíðarinnar í ár.

Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá sem hentar allri fjölskyldunni, efla samhug og gefa íbúum tækifæri á að sýna hvað bærinn hefur upp á að bjóða.

Dagskrá Sandgerðisdaga má finna hér.