Nýjast á Local Suðurnes

Ökuþórar af Suðurnesjum sigursælir í sumar

Ökuþórar af Suðurnesjum voru duglegir að vinna til verðlauna í akstursíþróttakeppnum sumarsins, en auk fjölda gull-, silfur- og bronsverðlauna náðu félagar í Akstursíþróttafélagi Suðurnesja í tvo Íslandsmeistaratitla.

“Bikarahagfræði” sumarsins má sjá hér fyrir neðan.