Nýjast á Local Suðurnes

Slæmt veður hefur áhrif á þúsundir flugfarþega

Myndin tengist fréttinni ekki

Milli­landa­flugi um Kefla­vík­ur­flug­völl síðdeg­is hef­ur verið af­lýst vegna slæmr­ar veður­spár.

Gert er ráð fyr­ir að þess­ar rask­an­ir muni hafa áhrif á yfir 8 þúsund farþega.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðum Isavia og þeirra flugfèlaga sem eiga í hlut.