Nýjast á Local Suðurnes

Æfa forgangsakstur næstu vikurnar

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Námskeið í forgangsakstri stendur yfir þessar vikurnar í mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar.

Við viljum minna ökumenn á að vera vakandi í umferðinni og víkja til hliðar eftir því sem við á verði þeir varir við ökutæki í forgangsakstri, segir í tilkynningu frá lögreglu.