Nýjast á Local Suðurnes

Eldur kom upp í strætó

Eldur kom upp í strætó við Reykjaneshöllina nú rétt fyrir klukkan 13. Slökkvilið var fljótt á staðinn og réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma.

Ekki er vitað hvort slys hafi orðið á fólki.

Uppfært kl. 14:55: Einn farþegi var í vagninum ásamt vagnstjóra og komust þeir auðveldlega út og sluppu án meiðsla.

Reykurinn sást vel frá efri byggðum Reykjanesbæjar