Mikið malbikað á þriðjudag

Colas stefnir að því að malbika Þjóðbraut, Suðurbraut og Flugvallabraut þriðjudaginn 13. júní. Nánari útskýringar á framkvæmdarsvæði má sjá á myndum hér fyrir neðan.
Áætlaður verktími er eftirfarandi:
- Þjóðbraut frá kl 09:00 – 13:00
- Suðurbraut frá 11:00-15:00
- Flugvallabraut frá 12:00 – 20:00



