Nýjast á Local Suðurnes

Rauð viðvörun vegna veðurs

Veðurstofan hefur gefið út rauða veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland.

Búist er við að vindhraðinn geti orðið á bilinu 28 til 35 metrar á sekúndu. Þetta er í fyrsta skipti sem rauð viðvörun er gefin út fyrir þetta svæði.