Nýjast á Local Suðurnes

Grindavíkurbær og Suðurnesjabær fella niður skólahald

Allt skólahald fellur niður í Grindavík og Suðurnesjabæ á morgun föstudag vegna veðurs, en rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurnes, Suðurland og höfuðborgarsvæðið.

Frá þessu er greint á vefsíðum sveitarfélaganna tveggja.