Nýjast á Local Suðurnes

Skólahald fellur niður í Reykjanesbæ

Allt skólahald fellur niður í Reykjanesbæ á morgun föstudag. Á

þetta við um alla leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu auk Fjölbrautaskóla Suðurnesja.