Nýjast á Local Suðurnes

Fella niður kennslu á morgun en hvetja nemendur til að nýta daginn til náms

Kennsla verður felld niður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á morgun föstudag vegna óvenju slæmrar veðurspár og viðvarana frá Veðurstofu og Almannavörnum. Nemendur eru þó hvattir til að sinna náminu heima.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólameistara sem sjá má hér fyrir neðan: