Nýjast á Local Suðurnes

Hannes hættur með Reyni

Hannes Jón Jónsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Reynis í knattspyrnu. Stjórn félagsins og Hannes komust að samkomulagi um starfslokin í gær, segir á Facebook-síðu félagsins.

Jón Aðalsteinn Kristjánsson mun stýra liðinu út tímabilið.