Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara tekur lagið – Myndband!

Crossfitdrottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er hæfileikarík ung kona, eins og kemur berlega í ljós í meðfylgjandi myndbandi, þar sem hún tekur lagið á ferð sinni um um götur Wisconsin þar sem Heimsleikarnir í crossfit fara fram.

Ragnheiður Sara hefur keppni á Heimsleikunum á morgun og stefnir ótrauð á sigur í þessari erfiðu keppni.