Nýjast á Local Suðurnes

Líkamsræktarapp greindi breytingar á hjartslætti við sambandsslit

Koby Soto, 28 ára gamall lögfræðinemi frá Ísrael birti á dögunum skjáskot af líkamsræktarappi sem mælir meðal annars kaloríubrennslu og hjartslátt þess sem það notar. Skjáskot Ísraelans er merkilegt fyrir þær sakir að það er tekið ákkúrat í þann mund sem kærasti hans slítur við hann langtíma sambandi og sýnir hjártsláttarbreytingarnar í kjölfarið. Símtalið kom um hádegisbilið eins og sést glögglega á myndinni.

apphjartsl