Nýjast á Local Suðurnes

Eru blaðamenn undir pressu eða bara fljótfærir? – Fyndnar íslenskar fyrirsagnir

Blaðamenn á vefmiðlum vinna jafnan undir mikilli tímapressu, enda stefnan ávallt að vera fyrstir með fréttirnar. Fyrirsagnir eru oft gerðar í flýti og getur niðurstaðan verið fyndin eða tvíræð við nánari skoðun.

Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um fyrirsagnir sem væri mögulegt að legga aðra mekingu í en ætlast var til þegar fréttin var skrifuð – líkt og flestir aðrir miðlar hefur okkur á Suðurnes.net brugðist bogalistin í þessum efnum og kannski best að við byrjum bara á okkar mistökum – Þau voru þau þó leiðrétt afar fljótt.

Njarðvíkingar framlengdu eflaust við öflugar stúlkur en ekki öfugar

fyndnar1

Gunnar Bragi er ein af duglegustu konum landsins…

fyndnar2

Jamm, förum ekkert nánar út í þetta…

fyndnar3

Menn eru svangir á Keflavíkurflugvelli…

fyndnar4

Ætli kappinn hafi barið vitnið…

fyndnar5

Rottueitur fyrir Hamstra?

fyndnar6

Þurfa menn réttindi þegar verslaður er landi?

fyndnar7

Stendur ekki alltaf til að ökumenn taki einhverjar beygjur?

fyndnar9

Flott að nefndin telji þörf á að einkaaðilar bakki upp nefndina…

vidsk. bl