Nýjast á Local Suðurnes

Haldaralausi dagurinn er á morgun

Hinn svokallaði haldaraldusi dagur verður haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun 9. júlí, þá eru konur (og menn) hvött til að skilja brjóstahaldarann eftir ofan í skúffu – Þá er þann 9. júlí einnig haldið uppá svokallaðan “eldvarnardag gæludýra” hvar katta- og hundaeigendur sameinast  um að fræðast um öryggi gæludýra sinna og eldvarnir sem tengjast gæludýrum.

Það þarf vart að taka það fram að báðir þessir dagar eiga uppruna sinn í Bandaríkjum Norður Ameríku. Meðfygjandi myndir og videó birtum við í tilefni daganna…

catsboobs1


catsboobs2