Sara í fimmta sæti eftir fyrsta dag

Suðurnesjacrossfittarinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í sviðsljósinu á Dubai CrossFit Championship í Dúbaí en annar dagur keppninnar fer fram í dag.
Sara er í fimmta sæti eftir fyrsta keppnisdag. Boðið er upp á beinar útsendingar frá keppninni. Útsetningar frá keppninni má sjá hér fyrir neðan: