Ekki abbast upp á kvenkyns bílstjóra – Myndband!
Það hefur löngum verið sagt að konur og bílar fari ekki alveg saman, hvort konur séu eitthvað verri bílstjórar en karlar skal ósagt látið – En þetta myndaband hér fyrir neðan sýnir svart á hvítu að það borgar sig í það minnsta ekki að abbast upp á bílstjóra af kvenkyni.