Nýjast á Local Suðurnes

Hægt að fylgjast með lokaátökunum á Heimsleikunum í Sporthúsinu

Sporthúsið og Crossfit Suðurnes setja allt í botn á síðasta degi heimsleikana í Crossfit. Opið hús og allir velkomnir.

Auglýsing: Það gerist ekki mikið hollara en þetta!

Við ætlum að opna Sporthúsið og sýna beint frá lokadegi keppninar á breiðtjaldi á heimavelli Ragnheiðar Söru í Crossfit Suðurnes. Sporthúsið og Crossfit Suðurnes hvetja alla til að mæta og búa til magnaða stemningu á þessum síðasta keppnisdegi heimsleikana í Crossfit og hvetja okkar konu til sigurs en áætlað er að Sara hefji keppni um kl.19:30. Segir á Facebooksíðu Crossfit Suðurnes.