Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Danir vildu koma peningum í réttar hendur – Enn hægt að kanna málið!

Danski skatturinn auglýsti í október eftir eigendum sparifjár sem ekki hefur verið vitjað í nokkurn tíma, fyrir hönd nokkura bankastofnana, en meðal annars er um að ræða Nordea, Jyske Bank og Nykredit. Samkvæmt upplýsingum Suðurnes.net áttu nokkrir Suðurnesjamenn í viðskiptum við ofangreindar stofnanir.

Sjöundu mest lesnu frétt ársins má lesa hér og rétt er að taka fram að enn er hægt að hafa samband við skattayfirvöld í Danmörku og kanna málið og eru tenglar sem vísa veginn í fréttinni.