Nýjast á Local Suðurnes

Hækka ekki laun kjörinna fulltrúa

Bæjarráð Reykjanesbæjar ræddi lagði á síðasta fundi sínum að laun kjörinna fulltrúa yrðu ekki hækkuð á árinu 2020.

Tillagan var samþykkt samhljóða.