Nýjast á Local Suðurnes

Loka hluta Hringbrautar vegna framkvæmda

Vegna vinnu við endurnýjun á gangbrautarljósum við gatnamót Hringbrautar og Tjarnargötu verður Hringbraut lokuð á milli Tjarnargötu og Norðurtúns þriðjudaginn 13. september frá kl 8:30 og fram eftir degi

Í tilkynningu frá Reykjanesbæ er athygli vakin á að ökumenn virði hámarkshraða í þeim götum sem verða notaðar sem hjá leiðir en þær eru flestar 30 km hámarkshraði.