Nýjast á Local Suðurnes

Evu Björk boðin skólastjórastaða

Á fundi bæjarstjórnarSveitarfélagsins Garðs þann 7. mars 2018 var samþykkt að bjóða Evu Björk Sveinsdóttir ráðningu í stöðu skólastjóra Gerðaskóla.  Staðan var auglýst laus til umsóknar fyrir stuttu og bárust sex umsóknir.

Eftirtalin sóttu um stöðuna:

Anna María K Þorkelsdóttir

Eva Björk Sveinsdóttir

Jón Einar Harldsson Lambi

Laufey Jónsdóttir

Ragnar Jónsson

Ylfa Björg Jóhannesdóttir