Þessir vilja bæjarstjórastólinn í Grindavík
Alls sóttu 22 um stöðu bæjarstjóra í Grindavík, sem auglýst var laus til umsóknar á dögunum. Katrín Óladóttir frá Hagvangi mætti á aukafund bæjarráðs Grindavíkur og fór yfir umsóknirnar. Katrín mun koma með tillögu á næsta bæjarráðsfundi um hverjir verði boðaðir í viðtal.
Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra:
Ármann Jóhannesson
Ásgeir Jónsson
Birgir Finnbogason
Ester Sveinbjarnardóttir
Eyþór Björnsson
Fannar Jónasson
Fanney Gunnlaugsdóttir
Finnbogi Reynir Alfreðsson
Finnur Þ. Gunnþórsson
Hallur Magnússon
Indriði Jósafatsson
Jón Guðmundur Ottósson
Lárus Elíasson
Lárus Páll Pálsson
Ólafur Kjartansson
Ólafur Þór Ólafsson
Páll Línberg Sigurðsson
Páll Valur Björnsson
Sindri Ólafsson
Stefán Ómar Jónsson
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson
Þorsteinn Þorsteinsson