Nýjast á Local Suðurnes

Elvar Már leikur í undanúrslitunum í dag – Sjáðu leikinn í beinni!

Mynd: Heimasíða Barry háskóla

Elvar Már Friðriksson og félagar í körfuknattleiksliði Barry háskóla leika gegn liði Palm Beach Atlantic  í undanúrslitum SSC-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 17 að staðartíma eða klaukkan 22 að íslenskum tíma.

Hægt er að sjá leikinn í beinni útsendingu hér auk þess sem hægt er að sjá tölfræðina í rauntíma hér.