Árni Sigfússon svarar Andstæðingum stóriðju: “Framkvæmdin er mér gríðarleg vonbrigði”

Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ, hefur svarað fyrirspurnum Andstæðinga stóriðju í Helguvík, varðandi uppbyggingu kísilvera í Helguvík, sem félagið sendi á alla bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar í morgun.
Árni nýtti sér Facebook við að svara fyrirspurninni og segir meðal annars að upphaf reksturs United Silicon hafi verið mjög íþyngjandi fyrir bæjarbúa og í raun hrapaleg mistök að fyrirtækið fengi leyfi til að hefja starfsemi á þeim misheppnaða grunni sem það byggði. Þá segist Árni hafa fagnað tilkomu þess en að framkvæmdin sé honum gríðarleg vonbrigði.
Svar Árna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: