Nýjast á Local Suðurnes

Þróttarar prúðastir á Orkumótinu í Vestmannaeyjum

Þróttarar úr Vogum sendu drengi í 6. flokki til leiks á Orkumótið í Vestmannaeyjum, þetta er í þriðja sinn sem Þróttarar senda lið á mótið, sem nú var haldið í 32. skipti.

Að venju voru drengirnir félaginu og Vogum til mikils sóma og komu heim til baka með Háttvísisverðlaun KSÍ í farteskinu.

throttur1

throttur2

throttur3

 

throttur4

 

throttur5

 

throttur6