Nýjast á Local Suðurnes

Of Monsters And Men léku lagið Empire hjá Ellen – Myndband!

Hljómsveitin vinsæla Of Monsters and Men tróð upp í þætti Ellenar Degeneres í gær. Hljómsveitin flutti lagið Empire, það var Núríminn sem greindi frá. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.

Ellen er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna en Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin undanfarið til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Beneath the Skin.

;