Nýjast á Local Suðurnes

Karíus og Baktus kíktu við á Garðaseli – Myndir!

Fyrsta vika febrúar ár hvert er helguð tannvernd og af því tilefni litu félagarnir Karíus og Baktus við á Heilsuleikskólanum Garðaseli í morgun, en þeir áttu ekki von á góðu því fjórir tannlæknar mættu einnig á svæðið og kynntu réttar aðferðir við tannhirðu fyrir börnum og fullorðnum.

Tannlæknarnir fjórir komu færandi hendi, en auk fræðslunnar færðu þier leikskólanum dúkkuna Daisy að gjöf í tilefni dagsins.

karius4

karius3

karius2

karius1