Nýjast á Local Suðurnes

Gnúpur kvótahæsta skip Grindavíkur

Á lista yfir kvótahæstu skip Grindavíkur kemur fram að skip Þorbjarnar HF verma efstu tvö sætin á listanum yfir kvótahæstu skip grindvíska flotans. Línubátar Vísis HF koma þar á eftir og þar á eftir línubátarnir frá Þorbirni, þetta kemur fram á Grindavik.net. Listann má sjá hér að neðan.

Skip

Heimahöfn

Samtals ÞÍG kg.

1

Gnúpur

Grindavík

5574370,8

2

Hrafn Sveinbjarnarson

Grindavík

5393462,71

3

Páll Jónsson

Grindavík

3509536,21

4

Sighvatur

Grindavík

3424487,52

5

Fjölnir

Grindavík

3178588,74

6

Jóhanna Gísladóttir

Grindavík

2901941,15

7

Kristín

Grindavík

2875502,36

8

Hrafn

Grindavík

2665856,33

9

Tómas Þorvaldsson

Grindavík

2398476,46

10

Sturla

Grindavík

2257646,55

11

Gísli Súrsson

Grindavík

1801305,26

12

Óli á Stað

Grindavík

1645115,05

13

Gulltoppur

Grindavík

1042062,98

14

Andey

Grindavík

890827,42

15

Daðey

Grindavík

718629,42

16

Guðbjörg

Grindavík

635265,35

17

Dúddi Gísla

Grindavík

460962,3

18

Askur

Grindavík

417752,37

19

Hringur

Grindavík

79643,43

20

Hraunsvík

Grindavík

52719,82

21

Byr

Grindavík

33008,34

22

Sæfari

Grindavík

25564,01

23

Hrappur

Grindavík

16856,06

24

Tryllir

Grindavík

14948,29

25

Sverrir

Grindavík

78,81

26

Mar

Grindavík

0,36