Nýjast á Local Suðurnes

Arends og Insa yfirgefa Keflavík

Rich­ard Ar­ends og Kiko Insa, sem leikið hafa með Kefla­vík í Pepsi-deild karla í sum­ar voru í dag leyst­ir und­an samn­ingi hjá fé­lag­inu, en Hauk­ur Ingi Guðna­son, ann­ar af þjálf­ur­um liðsins, staðfesti þetta í Akra­borg­inni í dag.

Keflvíkingar hafa nýlega fengið fjóra leikmenn til liðsins, tvo varnarmenn og tvo sóknarmenn.