Á sjöunda tug starfa laus til umsóknar hjá Reykjanesbæ

Tæplega 70 störf eru laus til umsóknar hjá Reykjanesbæ. Flest störfin eru við grunnskóla sveitarfélagsins og eru störf í Stapaskóla, nýjasta skólanum í Reykjanesbæ fyrirferðamikil á listanum.
Auk starfa í flestum grunnskólum má finna störf í garðyrkjudeild, á velferðarsviði og á umhverfissviði svo eitthvað sé nefnt.
Nánari upplýsingar má finna hér.