Miss Universe Iceland var krýnd í Hljómahöll – Myndir!

Miss Universe Iceland var krýnd í Hljómahöll í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Alþjóðleg dómnefnd valdi Birtu Abiba fegursta af öllum keppendum og verður hún því fulltrúi Íslands í Miss Universe.
Allt tók 21 stúlka þátt í keppninni að þessu sinni en í öðru sæti varð Elísabet Hulda Snorradóttir.