Nýjast á Local Suðurnes

Suðurnesjamenn fundu vel fyrir snörpum jarðskjálfta

Mynd: Visit Reykjanes

Suðurnesjamenn fundu vel fyrir snörpum jarðskjálfta um klukk­an 11. Upp­tök hans voru skammt suðvest­ur af fjall­inu Keili á Reykja­nesskaga.

Jarðskjálft­inn mæld­ist 3,5 að stærð sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stof­unni.

Hans varð vart víða á suðvest­ur­horn­inu, eða allt frá Sand­gerði til Reykja­vík­ur