Suðurnesjamenn fundu vel fyrir snörpum jarðskjálfta
Suðurnesjamenn fundu vel fyrir snörpum jarðskjálfta um klukkan 11. Upptök hans voru skammt suðvestur af fjallinu Keili á Reykjanesskaga.
Jarðskjálftinn mældist 3,5 að stærð samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni.
Hans varð vart víða á suðvesturhorninu, eða allt frá Sandgerði til Reykjavíkur