Nýjast á Local Suðurnes

Samþykkja deiliskipulag fyrir Hlíðahverfi – Myndir!

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda tillögu að deiliskipulagi fyrir þriðja áfanga Hlíðarhverfis í auglýsingu.

Um er að ræða 492 íbúðir í fjölbýlishúsum og sérbýli. Uppbyggingin er á tveimur svæðum aðskildum með grænum geira.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig hverfið kemur til með að líta út samkvæmt tillögunni.