Nýjast á Local Suðurnes

Vilja blæbrigðaríkt grágrýti úr Grindavík á nýbyggingu Alþingis

Mynd: Wikipedia

Bæjarráð Grindavíkur tó fyrir beiðni á síðasta fundi ráðsins, se haldinn var í gær, hvar falast er eftir óvenjulega blæbrigðaríku grágrýti, í eigu Grindavíkurbæjar Grágrýtið er hugsað sem hluti klæðningar á nýbyggingu Alþingis á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu í Reykjavík.

Það eru Arkitektar Studio Granda sem falast eftir grágrýtinu og hefu bæjarstjóra verið falið að vinna málið áfram.