Nýjast á Local Suðurnes

Orrustuþota í vandræðum við lendingu á Keflavíkurflugvelli

Flug­stjóri orr­ustuþotu sem er hér við loft­rým­is­gæslu lenti í vand­ræðum þegar hann var að búa þot­una und­ir lend­ingu á Kefla­vík­ur­flug­velli fyr­ir skömmu. Um bil­un í hjóla­búnaði var að ræða en lend­ing­in tókst áfalla­laust, að sögn Guðna Sig­urðsson­ar, upp­lýs­inga­full­trúa Isa­via.

Tölu­verður viðbúnaður var á flug­vell­in­um vegna þessa en vett­vang­ur­inn hef­ur verið tryggður seg­ir Guðni í sam­tali við mbl.is.