Nýjast á Local Suðurnes

Mynd dagsins: Ný slökkvistöð full af vatni

Stundum verður mönnum á (gerum ráð fyrir að þetta hafi verið sungið,) við myndvinnslu þegar gengið er frá prentun fjölmiðla og getur útkoman í sumum tilfellum verið ansi skemmtileg.

Sú varð í það minnsta raunin þegar grein um nýja slökkvistöð sem nú rís í Reykjanesbæ var birt í Fréttablaðinu fyrir nokkru síðan, eins og sjá má hér fyrir neðan.

Miðað við myndina mun hin eins manns slökkvistöð þó vera yfirfull af vatni, sem er af hinu góða….