Nýjast á Local Suðurnes

Farþegar fengu páskaegg og tónleika í stað farangurs

Starfsfólk Keflavíkurflugvallar á það til að bregða á leik við hin ýmsu tækifæri og koma farþegum sem leið eiga um flugstöðina á óvart. Páskar eru tilvalinn tími til að bregða á leik og það var svo sannarlega gert á snilldarlegan hátt eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Gleðilega páska!Farþegar að koma frá Bristol og London áttu ekki von á þessu þegar þau sóttu farangur sinn á Keflavíkurflugvelli! 🙂 Gleðilega páska öllsömul!——-Passengers arriving from Bristol and London had no idea they would get such a sweet welcome at Keflavik airport! Happy Easter everyone! 🙂 #warmwelcome #wheninKEF

Posted by Keflavik International Airport on Thursday, 24 March 2016