Nýjast á Local Suðurnes

Jarðskjálftar við Grindavík

Jarðskjálfti upp á 3,6 stig reið yfir rétt norðan við Grinda­vík um hádegisbil í dag. Upp­tök­in voru 3,6 km norðnorðvest­ur af bæn­um, segir í tilkynningu á vef Veðurstofu.

Fimm aðrir skjálft­ar, 1,4 eða minni að stærð, hafa fylgt í kjöl­farið.

Í til­kynn­ingunni seg­ir einnig að fá­ein­ar til­kynn­ing­ar hafi borist vegna skjálft­ans.