Nýjast á Local Suðurnes

Víðir og Magni skildu jöfn

Víðir gerði 1-1 jafntefli við Magna á 100 ára afmælishátíð heimamanna á Grenivík.

Davíð Örn Hallgrímsson skoraði mark Víðis úr vítaspyrnu á 14. mín. Heimamenn jöfnuðu leikinn á 65. mín. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en jafntefli staðreynd. Eftir leikinn er Víðir með 14 stig í 7. sæti.

Næsti leikur Víðis er gegn Berserkjum í Garðinum föstudaginn 21. ágúst.