Nýjast á Local Suðurnes

Góð þátttaka í 17. júní hlaupi kd. UMFN – Myndir!

Ungir sem aldnir skemmtu sér vel

Knattspyrnudeild Njarðvíkur stóð fyrir hlaupi á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, góð þátttaka var í hlaupinu sem var fastur liður í hátaðarhöldunum á árum áður. Keppendur voru blanda af fólki sem keppir reglulega í hlaupum og þeirra sem komu bara til að hlaupa sér til ánægju og í lokin var boðið til heljarinnar pulsuveislu í boði Sláturfélags Suðurlands og Valgeirsbakarís.

Umsjónaraðilar hlaupsins sögðust í samtali við Local Suðurnes vera ánægðir með hvernig til tókst og bættu við að “Þetta 17. júní hlaup var endurvakið til að fá aftur þennan fasta lið í hátíðarhöldin og er engin vafi á að hlaupið er komið til að vera.”

njardvik 17 juni hlaup8

17. júní hlaup UMFN

njardvik 17 juni hlaup7

Markmiðið með hlaupinu er að hafa gaman – Það virðist hafa tekist.

njardvik 17 juni hlaup1

Ungir sem aldnir tóku þátt í hlaupinu

njardvik 17 juni hlaup2

Valgeir Óla var án efa best klæddi keppandinn

njardvik 17 juni hlaup3

njardvik 17 juni hlaup4 stefan bjarka

Stefán Bjarkason ræsti keppendur

njardvik 17 juni hlaup5

njardvik 17 juni hlaup6 gunnar þorarinsson

 

Ljósmyndir: Knattspyrnudeild Njarðvíkur