Spáðu met hita á Keflavíkurflugvelli
Það hefur vart farið framhjá mörgum að veðrið hefur verið með besta móti á Suðurnesjum undanfarna daga og stefnir í að svo verði áfram út vikuna.
Spámenn Veðurstofunnar voru þó heldur bjartsýnir í hitaspá sinni fyrir Keflavíkurflugvöll í kvöld, en þar á bæ reiknuðu menn með 44 gráðu hita klukkan 21.