Nýjast á Local Suðurnes

Airport Associates segja upp 315 manns

Airport Associates hefur sagt upp 315 starfsmönnum. Þetta kemur í kjölfar þess að WOW air féll í gær.

Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associatessagði í viðtali við Vísi í gær að fyrirtækið þyrfti að grípa til uppsagna og endurskipulagningar og nú liggur það fyrir.

Starfsemi flugafgreiðsluþjónustu Airport Associates sneri að mestu að verkefnum tengdum WOW air.

Fréttin verður uppfærð