Nýjast á Local Suðurnes

BYGG segir upp 40 manns vegna ástandsins á Suðurnesjum

Byggingarfélag Gunnars og Gylfa, BYGG segir upp 40 manns, en fyrirtækið hefur verið stórtækt í byggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjanesbæ undanfarin misseri.

Fyrirtækið stendur fyrir byggingu Hlíðarhverfis í Reykjanesbæ og heftir nýlega sett fyrstu íbúðirnar á svæðinu í sölu.

Forsvarsmennfyrirtækisinssegja uppsagnirnar tilkomnar vegna gjaldþrots WOW-air.

Við höf­um verið að byggja mikið á Suður­nesj­um og vit­um ekki hvernig þró­un­in get­ur verið þar áfram.“ Er haft eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins á vef RÚV.