Nýjast á Local Suðurnes

Atvinnuleysi dróst saman en er enn mest á Suðurnesjum

At­vinnu­leysi dróst sam­an milli mánaðanna apríl og maí og er bú­ist við að það drag­ist enn frek­ar sam­an í júní. Þetta seg­ir í nýrri Hag­sjá Lands­bank­ans.

Mest var at­vinnu­leysi á Suður­nesj­um í maí, um 6,6%, en minnkaði úr 7,6% frá því í apríl. Til samanburðar var skráð atvinnuleysi á landinu um 4%.