Nýjast á Local Suðurnes

Hafa ekki náð sambandi við Suðurnesjamann sem vann tugi milljóna

Karl­maður á sjötugsaldri vann 40 millj­ón­ir þegar dregið var í Happ­drætti DAS í dag.

Þetta var aðal­vinn­ing­ur­inn að þessu sinni á tvö­fald­an miða á miðanúm­er­inu 52011. Vinn­ing­haf­in er íbúi á Suður­nesj­um en ekki hef­ur tek­ist að ná sam­bandi við hann.