sudurnes.net
Atvinnuleysi dróst saman en er enn mest á Suðurnesjum - Local Sudurnes
At­vinnu­leysi dróst sam­an milli mánaðanna apríl og maí og er bú­ist við að það drag­ist enn frek­ar sam­an í júní. Þetta seg­ir í nýrri Hag­sjá Lands­bank­ans. Mest var at­vinnu­leysi á Suður­nesj­um í maí, um 6,6%, en minnkaði úr 7,6% frá því í apríl. Til samanburðar var skráð atvinnuleysi á landinu um 4%. Meira frá SuðurnesjumTæplega 66 milljónir króna í verkefni á ReykjanesiVeikindi og kjarbarátta hefur minnst áhrif á easyJet – Félagið lang stundvísast í maíEkkert smit en fjölgaði um 30 í sóttkvíFærri farþegar en í fyrra – 219 flugferðum aflýstNokkrar bílveltur á Suðurnesjum – Einn fluttur á LandspítalaFisktækniskólinn fékk Erasmus styrkÁlagningarseðlar fasteignagjalda einugis á rafrænu formiSviptir ökuleyfi eftir hraðakstur við skóla – Lögregla með átak við alla grunnskólaMest mun mæða á Reykjanesbraut – Gagnvirkt kort sýnir lokanirBæta við 137 ferðum til Íslands í sumar