Nýjast á Local Suðurnes

Nýtt met í flugtökum og lendingum á Keflavíkurflugvelli

Júní var frekar annasamur mánuður á Keflavíkurflugvelli, en þá var met í lendingum og flugtökum slegið á vellinum. Flugumferðastjórar Isavia þjónustuðu flugstjóra við 10.230 flugtök og lendingar.

Frá þessu er greint á Facebook-síðu Keflavíkurflugvallar.