Nýjast á Local Suðurnes

Nýjar sprungur opnast á gosstað

Tvær eða þrjár nýj­ar sprung­ur hafa mynd­ast á gosstöðvun­um í Geld­inga­döl­um í morg­un.

Þetta kemur fram í máli nátt­úru­vár­sér­fræðing­s á Veður­stofu Íslands, við mbl.is.

Sprung­urn­ar sjá­st vel í vef­mynda­vél mbl.is sem er á gossvæðinu, eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti af vefnum.